Logo

Hvað er wifi.is?

Wifi.is er ráðgjafa og þjónustufyrirtæki, sem sérhæfir sig í uppsetningu á þráðlausum netbúnaði. Við tökum að okkur víðtæk verkefni, bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Er netið heima hægt? Hafðu samband og fáðu okkur í heimsókn! Við bjóðum uppá ókeypis greiningu og veitum tilboð á staðnum.S

Búnaður

Í nútíma samfélagi er nethraði mikilvægur þáttur í lífsgæðum og atvinnurekstri, þess vegna notum við eingöngu búnað úr Unifi línunni frá Ubiquiti Networks. Þeir eru leiðtogar í þráðlausum netbúnaði og bjóða uppá viðtækar lausnir fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki.

Unifi búnaður
Starfsmenn

Ólafur Hrafn Halldórsson